Home › Umræður › Umræður › Almennt › Kárahnjúkar- nei takk! › Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!
26. september, 2006 at 18:59
#50649

Meðlimur
Ég er sammála síðasta ræðumanni … það er ekki hægt að láta svona lagað gerast án þess að – í það minnsta – láta í ljós skoðun sína á þessu „framkvæmdar-ógeði“ Framsóknarflokksins. Var ekki nóg að Halldór lækkaði Hvannadalshnúk um 9 metra, hahahahha
… en grínlaust, auðvitað á Ísalpaklúbburinn að tala sínu máli í sambandi við svona náttúruspjöll. Ef ekki væri fyrir náttúruna, hvað væri þá Ísalp ..?
Semsagt Ingvar – algjörlega sammála þér … by the way, takk fyrir síðast