Home › Umræður › Umræður › Almennt › Kannast einhver við kauða? › Re: svar: Kannast einhver við kauða?
5. desember, 2006 at 19:22
#50799

Meðlimur
Þar sem ég þekki Himma lítillega geri ég fastlega ráð fyrir að hann sé ekki að spyrja til að auka fróðleik sinn á klifursögunni. Enda við því að búast að Himmi sé í reglulegum samskiptum við Húskallinn sem og aðra þá núlifandi sem náð hafa að stimpla sig inn í klifursöguna.
Mín spurning er því hvað liggur að baki Himmi, búinn að bóka hann í fyrirlestrarröð um austfirði og Húsavík? Eða voruð þið að djúsa saman í Sviss?