Re: svar: Kannast einhver við kauða?

Home Umræður Umræður Almennt Kannast einhver við kauða? Re: svar: Kannast einhver við kauða?

#50798
2401754289
Meðlimur

Steve House,aka Farmboy!
Hann kann að sveifla tólunum og sést það á fleiri stöðum en bara með Mr T og á Nanga Parbat. Var tilnefndur til Gullnu axarinnar líka árið áður fyrir sólóið á K7…má deila um hvort það sé flottari leið en NP-leiðin! Hann gaf skít í verðlaunin eftir K7 og sagði þessa seremóníu bara vera rugl…virðist hafa skipt um skoðun
Verður gaman að sjá hvaða stóra verkefni hann tekur sér fyrir næst
freon