Re: svar: Kaldakinn aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Kaldakinn aðstæður Re: svar: Kaldakinn aðstæður

#50143
Freyr Ingi
Participant

Hrós til þín fyrir að vera byrjaður á leiðavísi um eitt fallegasta útivistarsvæði hér á landi á…voru.

Og í tilefni af þessu ætla ég hér með öðru sinni að lýsa eftir greininni um festivalið sem var haldið þarna út frá árið ca. 2002?
Eftir það ágæta ísfest var nebbninlega gerður ansi góður pistill sem innihélt að mig minnir skráningu um þeir leiðir sem voru fyrstfarnar á festinu. jafnvel eitthvað meira..

hérna er ekki hægt að fá þetta upp á yfirborðið?

Kv, Freysi

ps. er byrjaður að skoða Gufunesturninn.