Re: svar: Kalda Kinn – ísaðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Kalda Kinn – ísaðstæður Re: svar: Kalda Kinn – ísaðstæður

#50238
1402734069
Meðlimur

Því miður urðu myndirnar eftir á mínum gamla vinnustað hjá Verði Vátryggingum. Ég tel líklegt að mínu svæði hafi verið eytt og því myndirnar á tölvutæku ekki innan seilingar (en tölvugrömsurum er velkomið að komast inn á mitt gamla svæði ef það er þá til :)

En nú verður Helgi Borg að fara að gramsa í draslinu og koma með útprentuðu myndirnar sem við merktum inn á um árið góða!!!

Verður kjötsúpa og bjór á festivalinu nú?? Borgarbúar komu með hana norður síðast …….