Re: svar: Joe Simpson á landinu…

Home Umræður Umræður Almennt Joe Simpson á landinu… Re: svar: Joe Simpson á landinu…

#50080
2806763069
Meðlimur

Mitt tengslanet virkar fínt, amk var ég á þessum fyrirlestri og hef því lesið bókina, séð myndina og heyrt fyrirlesturinn. Sem sagt orðinn þétt pakkaður af Siula Grande.

Það eina sem er eftir er að klífa fjallið….!

Jú svo náttúrulega klifrað með kötternum!

Annars er Joe hættur að klifra sökum liðagiktar og því til lítis að draga hann í Skarðsheiðina, nema ef hann vill hoppa niður með lak á bakinu því það er hans kikk þessa dagana.