Re: svar: Janus

#48889
0311783479
Meðlimur

Mér sýnist sem það sé ríkt tilefni til að eyða góðu púðri í að predika þessa hluti á námskeiðunum sem klúbburinn heldur, því það er greinilegt að það sem okkur finnst sjálfsagt finnst öðrum óþarfa pjatt.