Re: svar: Íslensk kona á 8000 metra tind

Home Umræður Umræður Almennt Íslensk kona á 8000 metra tind Re: svar: Íslensk kona á 8000 metra tind

#47893

Já þú last rétt, ég er á leiðinni á Shismapangma og Cho Oyu. Satt ég skulda ykkur eiginlega ferðasöguna af Pumori, það er að verða liðinn nógu langur tími. Einhversstaðar er til video úr þeirri ferð. Ég reyni að grafa það upp þegar að ég kem til baka, ég hef ekki einu sinni horft á það.