Re: svar: Íslensk hæðarmet???Hjá konum

Home Umræður Umræður Almennt Íslensk hæðarmet???Hjá konum Re: svar: Íslensk hæðarmet???Hjá konum

#47876
Jón Haukur
Participant

Anna Lára Friðriksdóttir á líklega metið frá Huscarán í Perú 198og eitthvaðseint (ca 1986) en fjallið er 6768 og er hæsta fjallið í Perú, ef ég man rétt, Óli raggi og rúnar ferðafrömuður muna nákvæma hæð kannski betur.

Það næsta sem kemst því eru Katrín Odds og Anna Stína á Island Peak sem er eitthvað rúmlega 6000, skv. sunnlenska fréttablaðinu ku Anna nokkur Svavarsdóttir hafa þrammað sér þar upp líka, ásamt því að gera tilraun að Pumori…. stendur til að bæta metið?

F.h. sagnfræðideildar ísalp

jh