Home › Umræður › Umræður › Almennt › Íslendingur í bobba á Ben Nevis › Re: svar: Íslendingur í bobba á Ben Nevis
26. maí, 2008 at 16:57
#52792

Moderator
Vá, þetta er alveg 6-7 þús metra lýsing. Haraldur þekkir nú þetta fjall af góðu einu, að ég held.
Búinn að vera að fylgjast með Dave, sæi fyrir mér að sólóa einhvern góðan brölt-hrygg á Esjuna (* 1,5) á hverjum degi í margar vikur, til að moka snjó frá prjójektinu. Þessir skotar eru greinilega úr graníti.
Siz