Re: svar: Íslendingur í bobba á Ben Nevis

Home Umræður Umræður Almennt Íslendingur í bobba á Ben Nevis Re: svar: Íslendingur í bobba á Ben Nevis

#52791
0311783479
Meðlimur

Ekki gott að heyra.

Hins vegar eru fjallabjorgunarsveitir í Skotlandi vel þjálfaðir og sérstaklega þarna í kringum Ben Nevis þá hafa þeir úr nógu að moða. Þetta eru sjálfboðaliðar eins og á Fróni

Ben Nevis er magnað fjall sem leynir gríðarlega á sér

Dave MacLeod er að vinna í einhverri hrikalegri leið þar:
http://www.davemacleod.blogspot.com/

bestu kveðjur frá UK
Halli