Re: svar: Ísklifurleiðarvísar á netinu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurleiðarvísar á netinu Re: svar: Ísklifurleiðarvísar á netinu

#53694
2806763069
Meðlimur

Frábært. Þið eruð dugnaðar forkar (svona þar sem engin annar er að segja neitt).

Ég var annars að horfa á gráðurnar þarna. Það er slatti af M-leiðum sem þið (Siggi/robertino) hafið klifrað og ég er dáldið að velta fyrir mér gráðunum á leiðunum í Tvíburagilinu. Eru þetta samsvarandi erfiðleikar?

Það væri fínt ef við næðum að tækla þessar M-gráður almennilega svo við lendum ekki aftur í þessu P5 = Í6 = WI?? dæmi!

Svo er hér ein fyrir hann Einar Rúnar, hvað er að frétta úr Öræfunum? Einhver ís?
Þeir voru jú ófáir sem settu Öræfin á stefnuskrána fyrir veturinn og hafa örugglega áhuga á að vita hvernig staðan er!

Hvað með snjóalög, hægt að taka 2000m og enda niður í bíl?

Kv.
Softarinn (líka með stórum staf)