Re: svar: Ísklifurfesteval 2005

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfesteval 2005 Re: svar: Ísklifurfesteval 2005

#49435
0704685149
Meðlimur

Ég gekk um Hörgárdalinn og niður í Norðurárdal á sunnudaginnl. Þar var nógur ís í fjöllum, lítill snjór. Frétti að það væri nógur ís í Skíðadal. Kinnin er líklega góð, þótt ég hafi ekkert heyrt.

Húnbogi, er ís í Kinninni?

Þið gætuð líka skroppið Norður, ef ísinn klikkar þá er alltaf opið á Skíðasvæðunum hér fyrir norðan, a.m.k Dalvík, búið að vera opið í allan vetur.

En bíðið með að taka ákvörðun, bara ekki FRESTA þessu.

Svo minni ég fólk á að skrá sig á Telemarkfestivalið.
Það verður haldið.
Bassi