Re: svar: Ísklifur undir Eyjafjöllum.

Home Umræður Umræður Almennt Ísklifur undir Eyjafjöllum. Re: svar: Ísklifur undir Eyjafjöllum.

#49349
1110734499
Meðlimur

skoran/kverkin er flott leið með heilmikinn karakter. en olli, þegar klifrað er upp skoruna/kverkina er á vinstri hönd langt lóðrétt ískert í efri hluta ísþilsins, sennilega einir fimmtíu metrar og nær upp á brún. hefur þetta kerti verið klifið ?

kv. dagur