Re: svar: Ísklifur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur Re: svar: Ísklifur

#49315
2806763069
Meðlimur

Vill vekja athyggli á nýrir leið sem ég og Arnar klifruðum og ég vildi gefa mönnum tækifæri á að endurtaka áður en hún hverfur. Þessi leið er nefnilega einstök þar sem verið er að fylgja íslænu sem liggur utan á klettaslabi og er 1m til 4m á breidd og oftast ekki meira en svona 15cm þykk. Svo reyndar kemur ein spönn af ís skán sem lítið er hægt að tryggja en hún er nú bara um 70gráðu brött svo það er lítð mál.

Svo er Einar Rúnar líka búinn að vera að príla nýjar leiðir sem líta ansi vel út. Á myndum sem hann sendir með skráningunum má einnig sjá að ólarlausa tískan hefur loksins náð einhverri fótfestu á landinu.

Hvernir fór annars með ferð (h)eldri manna í Haukadal, voru virkilega engar nýjar línur klifraðar?

kv. Kertasníkir