Re: svar: Ísfestivalið

Home Umræður Umræður Almennt Ísfestivalið Re: svar: Ísfestivalið

#53668
Siggi Tommi
Participant

Spurning hvort njósnarar klúbbsins hafi nokkuð komið auga á glerharða grjótveggi með haug af lafandi ísspenum einhvers staðar kringu Bíldó.
Það hljóta að vera einhver gil þarna en væri voða gott að geta gengið að því svo ekki þurfi að leita þegar á hólminn er komið…