Re: svar: Ísfestival – nú þarf að taka ákvörðun

Home Umræður Umræður Almennt Ísfestival – nú þarf að taka ákvörðun Re: svar: Ísfestival – nú þarf að taka ákvörðun

#49445
0704685149
Meðlimur

Ætli það þurfi bara ekki að bjóða þetta út eins og er orðið vinsælt á suðvesturhorninu…þannig geta menn verið að fyrra sig allri ábyrgð…og bent bara á næsta mann.

Eða menn eru að bíða svo lengi að það sé ekkert annað í stöðunni en að fresta þessu.

Bassi