Re: svar: ísfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur ísfestival Re: svar: ísfestival

#48263
0309673729
Participant

Ég get ekki séð að það sé vandamál. Þú skalt taka fram hversu margir koma með þér undir athugasemdum þegar þú skráir þig (afskráir og skráir þig síðan aftur). Það er til þess að hægt sé að bóka gistingu fyrir nógu marga.

Ég er nokkuð viss um að Einar reddar fínum ísaðstæðum og veðri fyrir okkur.

kveðja
fh. stjórnar
Helgi Borg