Re: svar: ísaxir

Home Umræður Umræður Keypt & selt ísaxir Re: svar: ísaxir

#51852
0703784699
Meðlimur

Naja eru komnar í mjög góðri útgáfu af fetlalausum…..fylgjast með nýjasta dótinu Ívar….eða er danmörk alveg að fara með þig….kominn í barnastóla og kerrupælingar? Er það Emmaljunga, Autobaby, Quattro eða kannski Silver Cross?

Grivel Air Tech Evo Slide…..góð alhliða…en einsog Ívar gat réttilega til um áðan að þá færðu ekki eitt tæki sem virkar í allt í klifri frekar en öðru. Frekar en góða hlaupaskó sem eru góðir gönguskór líka, sportbíl sem væri hægt að fara á fjöll osfrv…..

En mæli með Simond Naja (http://www.simond.com/fiche-A%7CSIMOND%7C1042ANACON-020101010000.html ), svo velur þú bara fetilinn….en þessi sem Ívar var að vitna í, sem hægt er að losa virkar fínt en já það eru einhverjir gallar á honum en minni en plúsarnir einsog að geta fljótt og auðveldlega klippt sig úr.

Síðan er það Petzl/CHarlet Moser ( http://en.petzl.com/petzl/SportFamille?Famille=4 ), værir góður með AZTAREX P eða AZTAR P eða QUARK

Black Diamond eru með góðar græjur líka…. http://blackdiamondequipment.com/gear/ice_overview.php

Svo er bara að biðja f. ís/frosti,

Himmi