Re: svar: ISALP og Klifurhúspartý

Home Umræður Umræður Almennt ISALP og Klifurhúspartý Re: svar: ISALP og Klifurhúspartý

#51945
Siggi Tommi
Participant

Já, sérdeilis prýðilegt.
Nokkrir í sárum en engin varanleg örorka sem af þessu hlaust svo ég viti.
Vonandi að það finnist einhver leið til að hafa þessi grip varanlega á veggjunum. Væri gríðarfínt að geta klipið í þetta annað slagið, alla vega yfir vetrarmánuðina.

Þökkum KH genginu fyrir mótið.