Home › Umræður › Umræður › Almennt › Ísalp 2001-2002 › Re: svar: Ísalp 2001-2002
8. apríl, 2003 at 18:10
#47901

Participant
Þú styður á „Mitt yfirlit“ í efnisyfirlitinu neðst á hverri síðu. Þar færðu yfirlit yfir þínar greiðslur. Ef þú ert ekki sáttur við stöðuna þá hefurðu samband við Jón Gunnar gjaldkera sem sér um að setja inn upplýsingar í miðlægan gagnabanka ÍSALP. Netfangið hjá gjaldkera er gjaldkeri@isalp.is.
kveðja
Helgi Borg
ritstjóri isalp.is