Re: svar: Ís-helgin-aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ís-helgin-aðstæður Re: svar: Ís-helgin-aðstæður

#53272
SkabbiSkabbi
Participant

Í Kjósinni eru löðrandi ísaðstæður! Hafi menn áhuga á Spora eða öðrum leiðum í Kórnum eru aðstæður hreinlega til fyrirmyndar.

Ef e-r á leið um svæðið mæli ég sérstaklega með gilinu vestan megin við Spora. Á miðri leið upp gilið má hugsanlega finna rauðan skrímer með BD bínu. Hann á ég og þætti vænt um að fá aftur, skyldi e-r rekast á hann.

Svo er það bara Eilífsdalur í fyrramálið!

Skabbi