Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › ís-aðstæður › Re: svar: ís-aðstæður
2. febrúar, 2009 at 10:35
#53692

Participant
Fórum tveir í grafarfossinn á sunnudaginn, fossinn var í engum aðstæðum. Morkinn snís og algjört frauð…
Bail-uðum eftir ca 20m og brunuðum í móskarðshnjúkana á skíði. Fundum þar þessa fínu bláu skóflu.
Ef einhver saknar hennar er hægt að nálgast hana hjá mér (S: 864-7734)