Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › ís-aðstæður › Re: svar: ís-aðstæður
31. January, 2009 at 19:00
#53687

Participant
Við Addi og Óðinn fórum í Búhamra í dag, snilldar dagur í glampandi sól !
Klifruðum Helvítið aftur með Óðni, og fórum svo að prjóna eitthvað í þakinu hægra megin.
Myndir koma sennilegast báðlega, enda bjálað myndaveður !
Stuttu áður en við fórum mættu svo Robbi, Skabbi og Bjöggi, þeir óðu beint í Ólympíska sem var mjög ísað, sást mjög lítið í sprunguna…