Re: svar: Ingimundur – leiðarvísir og gráður

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ingimundur – leiðarvísir og gráður Re: svar: Ingimundur – leiðarvísir og gráður

#48122
Jón Haukur
Participant

Hummm ég held að karlræfillinn eigi fullt í fangi með 5.6! það hafa feitir björgunarsveitarmenn klifrað þetta í plastskóm og fullri vetrarmúnderingu um margra ára skeið… Leiðin var farin nánast á hverju ári meðan að sérhæfð fjallamennska eða fjallamennska 3 eða hvað þetta nú heitir var haldið fyrir austan, ertu viss um að hafa ratað á rétta leið? Þetta á nú reyndar að vera frekar augljóst hvar auðveldast er að fara upp, en svona er þetta með kókópuffsfólkið, boltana og bleiku festurnar :-)

jh