Re: svar: Íbúðarauglýsing – hvað er í gangi

Home Umræður Umræður Almennt Íbúðarauglýsing – hvað er í gangi Re: svar: Íbúðarauglýsing – hvað er í gangi

#50372
2806763069
Meðlimur

Rólegur Böbbi. Samningar Helga við ÍSALP segja að hann má selja auglýsingar á vefinn. Ísalp eða nokkur annar en hann hefur því ekkert um það að segja hvað er auglýst. Á móti fáum við svo þennan fína vef sem verður að viðurkennast að er einn af burðarstólpunum í starfi klúbbsins. Ég held að kúbburinn komi bara helv. vel út úr þessu og sé ekki ástæðu til að vera með neinn æsing. Það koma hvort eð er allir á þetta festival!