Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Hvítasunnuhelgin › Re: svar: Hvítasunnuhelgin
2. júní, 2004 at 16:40
#48749

Meðlimur
Svaka stuð í Skaftó, skellti 44 borgandi kúnum á toppinn með dyggri aðstoð 5 annara núverandi og fyrirverandi Ísalp félaga. Mikið grín og þeir léttustu fuku til í rokinu uppi á topp.
Hvað er annars að frétta af Grænlandsleiðangrinum? Hlýtur að hafa verið stuð, amk brosa leiðsögumenn ÍFLM sem stjórnuðu leiðangir í Liverpool-land (grænlandi) allan hringinn og sömu leiðis ofurskíðakúnarnir sem voru með þeim.