Re: svar: Hvítasunnuhelgin

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hvítasunnuhelgin Re: svar: Hvítasunnuhelgin

#48748
0311783479
Meðlimur

Frábær helgi á Snæfellsjökli, rennslið var betra á lau. en veðrið var betra á sun.

Litum við í Gerðuberginu á leiðinni í bæinn í gær, gerði skýfall þegar ég var kominn þriðjung af leið rétt hjá frístandandi stuðlinum. Var þá lítið annað að gera en að veðja á búrgeisu í Borgarnesi og kljást við traffíkina í bæinn.

-kv.
Halli