Re: svar: Hvernig fer?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hvernig fer? Re: svar: Hvernig fer?

#50755
AB
Participant

Við Sissi klifum Kleifarfoss sem er austast í Þyrli. Við erum bjartsýnir menn að upplagi og fannst okkur því tilvalið að vera sólarmegin í lífinu þennan dag og velja okkur foss sem snýr í suður.

AB