Re: svar: Hverjir þekkja til ISM?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hverjir þekkja til ISM? Re: svar: Hverjir þekkja til ISM?

#52005
Anonymous
Inactive

Varðandi Boardman-Tasker Omnibus þá á ég bara bækurnar Svager Arena ( Joe Tasker) og The Shining Mountain(Peter Boardman) Þetta eru tvæ bækur sem segja frá sömu fjallgöngunni(á Changabang) frá mismunandi sjónarhornum. Ég verð að viðurkenna að ég sinntil ekki fjölskyldunni sem skyldi meðan ég last þessar bækur ekki frekar en þegar ég last Touching the Void. Ég vil nú samt minnast á eina bók sem var ekkert verri en Touching the Void það er bókin The Chanjung face of Everest eftir Stephen Veneables Það er einfaldlega frábær bók og liggur við að maður hafi þurft áfallahjálp eftir þá lesningu. Ef það er ekki skyldulesning þá veit ég ekki hvað er. Það er saga af bretum sem voru svo vitlausir að leggja af stað í klifur á norðurhlið Everest með lítinn leiðangur og þótt ótrúlegt megi virðast komust þeir nærri því upp með það.