Re: svar: Hverjir eru félagar?

Home Umræður Umræður Almennt Hverjir eru félagar? Re: svar: Hverjir eru félagar?

#49894
0309673729
Participant

Síðast þegar þetta var tekið upp mér vitandi hjá stjórninni fyrir nokkrum árum þá var niðurstaðan að birta ekki félagaskránna á vefnum.

Ég er á því að félagaskráin eigi nú að vera aðgengileg á vefnum. Með stórbættum vef má setja félagaskránna á svæði sem er einungis aðgengilegt félögum í Ísalp.

kveðja
Helgi Borg