Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Hvannadalshnjúkur, NA hryggur? › Re: svar: Hvannadalshnjúkur, NA hryggur?
12. september, 2007 at 17:17
#51666

Meðlimur
Ég held að ég og Florian Piper hafi klifrað nokkurnveginn þessa leið síðsumars 1997. Við lögðum upp fast norðan við klettana og það var brattast að fara yfir jaðarsprunguna til að byrja með. Svo var þetta auðklifraður gamall jökulís sem var ágætt að skrúfa ísskrúfur í. Ertu til í að forwarda bréfið frá þeim á mig á einar@hofsnes.com