Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Hvað er að frétta af ísklifuraðstæðum › Re: svar: Hvalfjörður
25. október, 2006 at 10:39
#50710

Meðlimur
Við erum að renna inn í 4 daga hlýindi á morgun og síðan fer að frysta á ný á mánudag. Af vitnisburði þeirra sem hafa viðrað sig og annarra fyrirliggjandi veðurfarsgagna kann að vera fossaklifur þurfi eins og eina viku í viðbót.