Re: svar: Hvað er harðkjarna (e. Hard Core)?

Home Umræður Umræður Almennt Hvað er harðkjarna (e. Hard Core)? Re: svar: Hvað er harðkjarna (e. Hard Core)?

#51888
1908803629
Participant

Ef við förum aftur að umræðuefninu þá held ég að við getum aldrei verið sammála um hvað harðkjarna er.

Helst held ég að við getum sagt að skilgreiningar fólks um harðkjarna ráðist af því hversu duglegt það er í að stunda jaðarsport, þ.e.:
– Aldrei í jaðarsporti, þá er allt sem er jaðar harðkjarna
– Stundum í jaðar, þá eru þeir sem eru virkilega góðir í jaðar harðkjarna
– Duglegir í jaðar, almennt sú skilgreining að ef það eru ekki margir sem ná þessu erfiðleikastigi, þá harðkjarna. Þó sumir sem segja – allir sem stunda jaðaríþróttir = harðkjarna.
– Ofurhugar í jaðar… harðkjarna hvað?

Held við komumst ekki lengra en þetta…