Re: svar: Hvað er að frétta af ísklifuraðstæðum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hvað er að frétta af ísklifuraðstæðum Re: svar: Hvað er að frétta af ísklifuraðstæðum

#50705
Skabbi
Participant

Við ákváðum nokkur að gefa ísfossum á suðvesturhorninu aðeins lengri tíma til að myndast en héldum þess í stað inn að Gígjökli í upphitunarferð. Fundum prýðilegt stál og ég fullyrði að allir náðu að keyra sig út.

Stórfínt en kræst hvað Jökullinn skreppur mikið saman milli ára, hann á ekki mörg ár eftir með þessu áframhaldi.

skabbi