Re: svar: Hugmynd!!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hugmynd!! Re: svar: Hugmynd!!

#50122
1709703309
Meðlimur

Hallgrímur Magnússon, kom að þessu verkefni, einnig held ég að Guðmundur Helgi hafi eitthvað verið í þessu o.fl.

Til að hægt sé að klifra þarf að koma sæmilegur frostakafli til að nægilegur ís safnist. Einn og einn frastadagur duga skammt.

En auðvitað þarf að fylgjast með þessu þegar rétta tíðin kemur.
Annars þekki ég ekki ástand turns né vatnslagna.

Með kveðju,
Stefán Páll Magnússon