Re: svar: Hrútsfjallið og Svínafellsjökull

Home Umræður Umræður Almennt Hrútsfjallið og Svínafellsjökull Re: svar: Hrútsfjallið og Svínafellsjökull

#51657
1811843029
Meðlimur

Sæll

Í ársritinu frá ’93 er heilmikil og afar fróðleg grein eftir Snævarr Guðmundsson. Svo var líka frásögn af ferð þeirra Kalla í einhverju ársriti,man ekki hvaða.

Kv.

Atli Páls.