Re: svar: Hrútfjallstindar – myndasaga

Home Umræður Umræður Almennt Hrútfjallstindar – myndasaga Re: svar: Hrútfjallstindar – myndasaga

#49778
Ólafur
Participant

Ótrúlegt að sjá hvað jöklarnir hafa rýrnað þarna fyrir austan (og reyndar annars staðar á landinu). Ég er ekki gamall maður en það eru samt orðin 10 ár síðan ég fór þarna fyrst.

Tindarnir eru orðnir berari, sprungurnar stærri og opnari og falljökullinn milli Eystra- og Vestra Hrútsfjalls er á góðri leið með að hverfa. Mað sama áframhaldi verða íslensku jöklarnir varla skugginn af sjálfum sér eftir 20-30 ár.

Samt flott – órh.