Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Hnefi og Pöstin › Re: svar: Hnefi og Pöstin
28. apríl, 2003 at 16:04
#47950

Meðlimur
Ef ég man þetta rétt þarftu að fara yfir markarfljótið til að komast i pöstina. Þegar þú ert búinn að keyra í 7-10 mínútur fram hjá fljótinu kemurðu að bæ sem heitir hvammur. Þar stendur dálítið áberandí hóll við veginn og er pöstin í skorunni þar bakvið. Hóllinn er mjög áberandi þegar keyrt er austur þjóðveg 1. Kletturinn samt sem áður sést ekki fyrr en komið er fram hjá hólnum svo að menn verða að hafa augun opin