Re: svar: Hjólamyndir

Home Umræður Umræður Almennt Banff Re: svar: Hjólamyndir

#47832
1008774499
Meðlimur

Það voru nokkrar myndir sem mér finnst að mátti sleppa ! en mér finnst að það mætti vera meira um „hættulegar“ myndir, þá er ég að tala um myndir eins og sóló klifur, b.a.s.e., down hill og svo eru myndir sem er kannski ekki boðið s.s brimbretti, fallhlífastökk, sandbretti, skímbat og annað sem er stundað á mikklum hraða. En ég held að Banff sé hugsað sem „mountain film festival“ svo það er kannski takmarkað hvað er í boði. Ég get aðeins tala fyrir mig, en mér finnst vanta EXTREME myndir, eða jaðarsport myndir þar sem hraðinn er mikill, og það er mikill kostur að vera með myndir um sport sem ekki „margir“ stunda, þó að það hafi verið nokkrar góðar, en léleg myndataka getur skemmt myndina, svo að…….

Vonandi verður næsta ár hraðara og hættulegra !