Re: svar: Helgin

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgin Re: svar: Helgin

#52158
Arnar Jónsson
Participant

Kíktum í múlan í smá þurrtólun, vorum seint á ferðinni og þurftum að fara snemma til baka þannig að við léttum okkur nægja að fara í neðsetu höftin í múlanum og náðum við að beita tólum í stein og fara nokkrar ferðir áður en heim var haldið.

Kv.
Arnar