Re: svar: Helgarspeijið!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgarspeijið! Re: svar: Helgarspeijið!

#53637
1210853809
Meðlimur

Það má orða það þannig Skabbi, að tryggingarmöguleikarnir voru ekki að þvælast fyrir mér. Fyrri spönnin hafði nokkrar skrúfur í tæoff en þegar ofar dró þá var lítill sem enginn ís fyrir skrúfur. Svo í toppinn var ekkert til að tryggja og engar snjótryggingar með í för. En hengjan hélt.

Það eru einnig svakalegar hengjur í Austurárdal, man vel eftir því þegar ég klifraði einhverja leiðina þar þá var hengjan í toppinn vel yfirhangandi og hressandi.

kv. Jósef