Re: svar: Hekla – Næfurholt – track

Home Umræður Umræður Almennt Hekla – Næfurholt – track Re: svar: Hekla – Næfurholt – track

#54141
2707713519
Meðlimur

Fórum þarna fyrir rúmri viku, þ.e. þessa leið sem Kalli er að tala um. Þetta er seinfarið og það þarf að vera á breyttum jeppa til að komast að litlu Heklu akandi þar sem ennþá er talsverður snjór í veginum.
Er klárlega þess virði, líklega besta skíðaleiðin á Heklu. Hugsanlega hægt að keyra eitthvað inn slóðann á fólksbíl og labba svo yfir hraunið en þá borgar sig að leggja eitthvað fyrr af stað en um hádegi.

kv. Óli Júll