Re: svar: Heilagari en Páfinn?

Home Umræður Umræður Almennt Um siðfræði hér á vefnum Re: svar: Heilagari en Páfinn?

#47646
Anonymous
Inactive

Ég er heilshugar sammála Jóni Hauki varðandi Bandaríska fánann. Hann á EKKERT heima á þessari síðu og vildi ég frekar hafa hana alla útataða í skítkasti heldur en að sjá slíkt minnismerki hér á síðunni. Það hlýtur að vera hægt að finna annað merki um ensku heldur en Bandaríska fánan. Núna þegar Bandríkjamenn eru að fara í árásarstríð á hendur saklausum mönnum til þess að þykjast vera að berjast á móti hinum svokölluðu hryðjuverkum. Við eigum alls ekki að blanda okkur í slíkt.
Olli