Re: svar: Haukadalur ?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Haukadalur ? Re: svar: Haukadalur ?

#49268
Robbi
Participant

Ég legg til að menn og konur leggi leið sína í sósíal klifur í haukadal með tilheyrandi gamani. Ég ætla amk að fara ásamt fríðu föruneyti og ég vona að sem flestir láti sjá sig.
Pælingin er að leggja af stað snemma á laugardagsmorgun og gista jafnvel og ná þá 2 góðum klifurdögum. Spáin er frábær og ég skora á menn, og konur að taka við sér og skella sér með.
Koma svo !
robbi