Re: svar: Halló

Home Umræður Umræður Almennt Klifur/sig Re: svar: Halló

#47795
1210853809
Meðlimur

sæll Ívar
Ég get séð það að sig er ekki sport en ég segi það fyrir mitt leiti kynntist klifri og búnaðnaði tengdu klifri í gegnum sig. Sig er vinsælt hjá ungum skátum (ég er skáti og kynntist þessu þar) og þeir leiðast oft út í klifur eftir að hafa stundað sig í svolítin tima. Mér finnst það þess vegna vera svolítið óábyrgðarfullt af þér að rakka sigið svona í svaðið og um leið kannski hafa áhrif á einhverja unga skáta sem koma hér inn til að sjá hvað „aðal fjallagarparnir“ eru að gera. Ég allavega kom inn í þetta sport úr siginu og þekki mörg fleiri dæmi um það. Þetta er bara mín skoðun og var bara að miðla af þeirri sáralitlu reynslu sem ég hef til stráksins sem spurði en ekki til að styggja ykkur GURUANA.