Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hakkarar hrella › Re: svar: Hakkarar hrella
20. janúar, 2007 at 21:59
#50936

Meðlimur
Ingvar kom þarna með einn af betri bröndurunum sem ég hef heyrt lengi.
Annars nægur ís í Glymsgili. Sá reyndar aðeins fremsta hlutann. Námskeiði Ísalp og ÍFLM lokið með 7 nemendum og tveimur leiðbeinendum. Fór vel fram og fæstir voru mjög blóðugir í lokinn.
Ólalaustu ungstirnin og fréttagellann fóru eitthvað lengra inn í gilið og eru þar enn eftir því sem ég best veit. Sá eini þeirra sem sneri aftur vildi meina að það væri eitthvað lítill ís austan megin í gilinu (einmitt þeim megin sem þau voru að klifra)(reyndar sá sami og átti hérna bling, bling, sing, sing, textann að ofan).
Þvílíkur m.f. vetur!