Home › Umræður › Umræður › Almennt › Grivel G14 broddar – vantar upplýsinar › Re: svar: Grivel G14 broddar – vantar upplýsinar
15. desember, 2007 at 22:47
#52079

Meðlimur
Jæja,fyrirgefðu, ég gleymdi þessu aðeins enda mikið að gera í eltingaleik við þakplötur.
Hulsan sem er höfð á milli þegar báðir frambroddarnir eru á er 30mm löng.
Stilli hulsurnar fyrir mono point eru 27mm og 8,5mm
Hulsurnar eru með 5mm gati og 9mm að utanmáli.
Vona að þetta hjálpi
Kv.
Atli Páls.