Re: svar: Greiðsluseðlar

Home Umræður Umræður Almennt Greiðsluseðlar Re: svar: Greiðsluseðlar

#51537
1709703309
Meðlimur

Sjálfsagt er um mistök hjá stjórninni að ræða því klúbburinn hefur hingað til ekki stundað harða innheimtuaðgerðir.

Hægt er að leysa erindin sem eru nefnd áður með því að millifæra á klúbbinn og senda svo tölvupóst á gjaldkeri@isalp.is. Ágúst gjaldkeri getur þá eytt kröfunni út í fyrirtækjabankanum.

Veit að paraafslátturinn er 20% af venjulegu árgjaldi og er því ca. kr. 2.700,-

Kennitala: 580675-0509
Reikning 0111-26-001371
Hefðbundið árgjald kr. 3.400,-

Vonandi að þetta hjálpi félögum að komast hjá dráttarvöxtum.

Þessu er svarað með samþykki stjórnarmeðlims.

Munið að senda tilkynningu á gjaldkeri@isalp.is

Með kveðju,

Stefán Páll