Re: svar: Grafarfoss

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Grafarfoss Re: svar: Grafarfoss

#50765
2911596219
Meðlimur

Gummi minn …

… maður þarf ekkert nema góðan vilja og markvissa stefnu í norður!

Grínlaust, þá er þetta afleggjari sem þú tekur til vinstri við fornbílaklúbbin á hæðinni þarna fyrir utan Mosfellsbæ sem er leiðin. Þú heldur svo bara áfram þann vegspotta alveg að húsinu sem er uppundir fossinum, ca. 10 mín keyrsla þangað frá afleggjaranum.

… og drífa sig svo

Hvernær ertu að spá í að fara? Mig dauðlangar aftur í þessar aðstæður – eru alveg meiriháttar …

kv. GHH